Viðfangsefni

MountainSafety.info vinnur í að fjölga viðfangsefnum. Eftir að byrjað var á snjóflóðabjörgun hefur áherslan verið færð í fyrstu hjálp og læknisfræðileg atriði enda afar mikilvægt að fyrstu viðbrögð og inngrip gagnvart þeim sem grafnir eru úr snjóflóðum séu rétt og faumlaus.
MountainSafety.info einblínir ekki einungis á málaflokka tengda snjóflóðum eða vetraraðstæðum. Framtíðarmarkmið MountainSafety.info er að ná yfir alla þætti sem viðkoma öryggi á fjöllum og í óbyggðaraðstæðum, s.s. kletta-, ís- og jöklaumhverfi, rötun og leiðsögn, veðurfræði til fjalla, ákvarðanatöku o.fl.
MountainSafety.info leggur mikla áherslu á samræmt efni og samræmda hugtakafræði í útgefnu efni.
Allar þýðingar eru framkvæmdar af reynslumiklum aðilum úr vinnnuhópum MountainSafety.info sem eru vel kunnugir aðferðarðafræði, kerfum og vinnulagi er viðkemur efninu og kennsluháttum því tengdu.
Til að fullnægja markmiðum MountainSafety.info vinna aðilar þess sameiginlega að þróun og gerð útgefins efnis og bestun á kennsluháttum til að tryggja sem besta og skilvirkasta miðlun þess.
Snjóflóðaleit
Kanna
Fyrsta hjálp / Læknisfræðileg atriði
Innihald er í alþjóðlegri þróun hjá aðilum vinnuhópsins.
Kanna
Avalanches and Risk Management
Innihald er í alþjóðlegri þróun hjá aðilum vinnuhópsins.
Kanna